top of page

Æfingatímar

** Fyrsta skrefið er að mæta á næstu æfingu og taka þátt **

 

Fullorðnir 
Hverjir: stálpaðir unglingar og fullorðnir
Hvenær: á hverjum sunnudegi kl. 14 – 16  frá 1. sept – 25. mars
Hvar: Íþróttahúsið Digranes, Skálaheiði, 200 Kópavogi

Nauðsynlegur krikketbúnaður fæst til afnota á staðnum.  Áhugasamir láti vita á Fésbókinni. Athugið að suma daga eru keppnir í stað æfinga (sjá hér).

bottom of page