Landsliðið


Íslenska landsliðið keppir á sumrin utandyra þegar tækifæri gefast. Andstæðingarnir eru erlend gestalið sem koma í heimsóknir samkvæmt samkomulagi en einnig gerir landsliðið strandhögg á erlendri grundu að vel yfirlögðu ráði. Árlega hafa ensk lið verið sótt heim og ferð skipulögð til þátttöku á evrópumótinu. Íslenska landsliðið og Englandsferðir þess eru styrktar af r/Cricket.

ELDFJALLAASKAN (VOLCANIC ASHES)

Innanlands hófust reglubundin keppnismót árið 2015. Keppt var um deildarbikar til að byrja með en frá árinu 2018 hefur fyrirkomulagið tekið breytingum og mótaröð haldin árlega að vetri til undir nafninu „Eldfjallaaskan“.


•    2019 Reykjavíkurvíkingar: Asim Ayoub, Lakmal Bandara (captain), Keenan Botha, Olafur Briem, Leslie Dcunha, Derick Deonarain, Riaan Dreyer, Sadun Lankathilaka, Lee Nelson, Abdur Rehman, Sathiya Rupan.

•    2019 Kópavogslundar: Dushan Bandara, Abhishek Chauhan, David Cook, Brendon Fernando, Samuel Gill, Venkata Kumar, Gabriel Maksimov, Ravi Rawat, Jakob Roberts, Prabhath Weerasooriya, Nolan Williams.

r/Cricket Eldfjallaaskan 2019

1. Sunnudaginn 20. janúar  (Digranesi)  Reykjavík sigraði með þremur vikum (yfirlit)

2. Sunnudaginn 20. janúar   (Digranesi)  Kópavogur sigraði með sjö vikum (yfirlit)

3. Sunnudaginn 10. febrúar  (Digranesi)  Reykjavík sigraði með tveimur stigum (yfirlit)

4. Sunnudaginn 10. mars  (Digranesi)  Reykjavík sigraði með fjórum vikum (yfirlit

5. Sunnudagurinn 7. apríl  (Digranesi)  Reykjavík sigraði með 22 stigum (yfirlit

 

ÍSLENSKA ÚRVALSDEILDIN

Keppt verður um úrvalsdeildarbikarinn sunnudaginn 30. júní að Víðistaðatúni.

 

Opnunarleikur þessarar bikarkeppni var í júlí 2018 og spilað eftir Hong Kong reglunum með skipan 6 liðsmanna. Um er að ræða allir-við-alla keppni fimm liða deildarinnar sem hvert um sig hefur sýnilegan styrktaraðila. Íslenska úrvalsdeildin er styrkt af r/Cricket.

r/Cricket íslenski úrvalsdeildarbikarinn 2019

1st match: Hafnarfjörður 60–6  (Lankathilaka 14)  tapaði fyrir Garðabær 61–2  (Narayanan 18)  með 4 vikum

2nd match: Kópavogur 69–3  (Rawat 27) tapaði fyrir Reykjavík 73–4  (Abrahams 34)  með 2 vikum

3rd match: Garðabær 65–3  (Dcunha 28)  sigraði Kópavogur 55–5  (Gill 25)  með 10 stigum

4th match: Hafnarfjörður 51–3  (L Bandara 24) tapaði fyrir Reykjavík–0  (Abrahams 25)  með 6 vikum

5th match: Hafnarfjörður 54–4  (Weerasooriya 22)  tapaði fyrir Kópavogur 57–2  (Rawat 33)  með 4 vikum

Úrslitaviðureign: Garðabær 57–6  (Robertson 3-12)  tapaði fyrir Reykjavík 58–5  (Abrahams 25)  með 1 vik

•    2019 Reykjavíkurvíkingar: David Cook (fyrirliði), Brendon Fernando, Jakob Robertson, Collis Abrahams, Junaid Raja, Justin Bercich, Abdur Rehman. Styrktaraðili: Út í Blainn.

•    2019 Kópavogslundar: Abhishek Chauhan (fyrirliði), Ravi Rawat, Samuel Gill, Ólafur Briem, Colin Todd, Sampath Kumar, Ihtisham Haq. Styrktaraðili: My Own Line Up.

•    2019 Garðabæjargeysir: Keenan Botha (fyrirliði), Leslie Dcunha, Mohammad Younas, Sulaman Nawaz, Kathiravan Narayanan, Javed Hussain, Ramachandran Gujapan. Styrktaraðili: Shalimar.

•    2019 Hafnarfjarðarhammrar: Sadun Lankathilaka (fyrirliði), Lakmal Bandara, Prabhath Weerasooriya, Mayura Premasiri, Sathiya Rupan, Max Sandaru, Lakshitha Bimsara. Styrktaraðili: Reykjavíkur Bón.

IPL2019-Logo1A.png
IPL stats (2019).png